Verslanir Ofar

Hjá okkur færð þú mörg þekktustu vörumerki alheimsins á einum stað. Verslanir Ofar eru í Borgartúni 37 í Reykjavík og á Skipagötu 16 á Akureyri.

Myndskreyting

Við aðstoðum þig við að finna réttu lausnirnar

Verslun í Borgartúni 37

Opnunartími: mánudaga - föstudaga kl. 9 - 17 og laugardaga kl. 11 - 15.

Reykjavík

Verslun Skipagata 16

Opnunartími: mánudaga - föstudaga kl. 9 - 17.

Lager Köllunarklettsvegi 8

Opnunartími: mánudaga - föstudaga kl. 9 - 17.

Reykjavík

Snjallbox Borgartúni 37 og Köllunarklettsvegi 8

Þú sækir þegar þér hentar og þarft ekki að bíða í röð. Við bjóðum einnig upp á fría heimsendingu í netverslun ef pantað er fyrir 25.000 kr. eða meira.

Hvað með þjónustuna?

Verkstæði Ofar er staðsett að Köllunarklettsvegi 8, 104 Reykjavík. Það er opið virka daga frá kl. 9 - 17. Síminn hjá okkur er 516-1900 og netfangið verkstaedi@ofar.is.

Myndskreyting

Ráðgjöf

Óska eftir ráðgjöf