Hvernig á að mynda tónlist?

Þér er boðið á spennandi Sony fyrirlestur um tónleika- og portrett ljósmyndun með Morten Rygaard.

25/3/2025
17:00 - 19:00
Ofar, Borgartún 37

Því miður er fullbókað á viðburðinn

Morten Rygaard er þekktur fyrir stórbrotna tónleikamyndatöku og mögnuð portrett af mörgum stærstu tónlistarmönnum heims. Morten mun deila með gestum sérfræðiþekkingu og reynslu sem hann hefur öðlast á ferli sínum og samvinnu með mörgum af þekktustu listamönnum veraldar svo sem Nick Cave, Bruce Springsteen og Sting.

Hvænær: Þriðjudaginn 25. mars, kl. 17-19.

Hvar: Ofar, Borgartúni 37.

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt er að skrá sig. Takmarkað sætapláss í boði.

Við látum þig vita

Það er fullt á þennan viðburð

Skráðu þig á póstlistann og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt eða spennandi er að gerast hjá okkur.

Skrá mig á póstlistann
postlisti

Morten Rygaard

Ljósmyndari

Morten Rygaard er alþjóðlega viðurkenndur verðlaunaljósmyndari. Hann er einn fremsti portrett- og tónlistarljósmyndari í greininni og hefur unnið náið með alþjóðlegum stjörnum. Meðal mynda hans eru myndir af Billie Eilish, Justin Bieber, Michelle Obama, Lana Del Rey, Snoop Dogg, Lady Gaga og Rammstein svo eitthvað sé nefnt. Hann er einnig þekktur fyrir getu sína til að fanga aðlaðandi og kraftmikla orku lifandi sýninga. Morten er einnig vinsæll fyrirlesari og kennir reglulega á alþjóðavettvangi. Hann er þekktur fyrir ástríðu og hæfileika sína til að veita öðrum ljósmyndurum innblástur.