Konur í ljósmyndun 2025

Í tilefni Alþjóðlega baráttudags kvenna bjóða Canon og Ofar þér í veislu og innblástur með fyrirlestrum frá spennandi konum í ljósmyndun, vídeó og list fimmtudaginn 6. mars.

þessi viðburður er liðinn
6/3/2025
17:30 - 19:30
Ofar, Borgartún 37

Því miður er viðburðurinn fullbókaður.

Alþjóðlegi baráttudagur kvenna – Veisla og innblástur

Í tilefni Alþjóðlega baráttudags kvenna, sem fer fram laugardaginn 8. mars, bjóða Canon og Ofar þér í veislu og innblástur með fyrirlestrum frá spennandi konum í ljósmyndun, vídeó og list. Viðburðurinn verður haldinn fimmtudaginn 6. mars. Hin stórskemmtilega og fyndna Sandra Barilli verður fundastjóri viðburðsins.

Fyrirlesarar eru:

  • Rán Bjargar, ljósmyndari

  • Elísabet Blöndal, ljósmyndari

  • Cat Gundry-Beck, ljósmynadiri

Við munum einnig bjóða upp á léttar veitingar.
Viðburðurinn fer fram í Ofar, Borgartúni 37.

Því miður er viðburðurinn fullbókaður. Við þökkum öllum sem hafa skráð sig og hlökkum til að sjá ykkur!

Við látum þig vita

Skráðu þig á póstlistann okkar

Við látum þig vita þegar eitthvað nýtt eða spennandi er að gerast hjá okkur.

Skrá mig á póstlistann
postlisti

Dagskrá

KL 17:30

Húsið opnar

Sandra Barilli opnar viðburðinn

KL 17:45

Elísabet Blöndal

KL 18:15

Cat Gundry-Beck

KL 18:45

Hlé

KL 19:00

Rán Bjargar

KL 19:30

Dagskrárlok

Fyrirlesarar

Rán Bjargar

Ljósmyndari

Rán Bjargar er ljósmyndari sem sérhæfir sig í landslags- og ferðaljósmyndun, auk ljósmyndunar baksviðs í framleiðsluverkefnum eins og kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Rán er með aðsetur á Íslandi en er tilbúin að ferðast. Ástríða hennar fyrir því að fanga kjarna sögusagnar, hvort sem það er í gegnum náttúruna, fólk eða augnablik á tökustað, hefur verið grunnurinn að ferli hennar.

Elísabet Blöndal

Ljósmyndari

Elísabet Blöndal er sjálfstætt starfandi ljósmyndari sem leggur áherslu á viðburðarljósmyndun sem og ljósmyndun fyrir markaðsefni fyrirtækja, bæði í auglýsingar og fyrir almannatengsl. Hún tekur einnig að sér fjölskylduljósmyndun og brúðkaup og þá starfar Elísabet töluvert í tískuljósmyndun, vöruljósmyndun o.fl.

Cat Gundry-Beck

Ljósmyndari

Cat Gundry-Beck er fædd og uppalin á Írlandi en hefur búið í Reykjavík sl. sex ár auk þess að ferðast um allan heim. Að mynda fólk á flottum stöðum er hennar sérgrein þar sem hún elskar að hjálpa fyrirtækjum að vaxa með því að skapa áberandi ljósmyndir og myndbönd fyrir vefsíður, auglýsingar og samfélagsmiðla. Cat er líka kennari og heldur fyrirlestra og vinnustofur fyrir háskóla, samtök og hópa.

Við hverju má búast?

Fjölmenni á konur í ljósmyndun

Það var heldur betur stemmning þegar konur í ljósmyndun héldu fyrirlestra um störf sín og verk.

Skiptiborð Ofar

Sími 516-1000

Mánudagar - föstudagar

Kl. 08:00 -16:00

Söludeild / Verslun í Reykjavík

Sími 516 1200 / 516-1807

Borgartún 37

Mánudagar - föstudagar

Kl. 09:00 -17:00

Laugardagar

Kl. 11:00 - 15:00

Ofar ehf.

Kt. 450723-1770

Verkstæði og vöruafgreiðsla

Sími 516 1900

Köllunarklettsvegur 8

Mánudagar - föstudagar

Kl. 09:00 -17:00

Verkstæðið okkar er lokað 2.maí

Söludeild / Verslun Akureyri

Sími 516 1300

Skipagata 16

Mánudagar - föstudagar

Kl. 09:00 -17:00

Lokað 2. - 5. maí

© 2025 by Ofar. All rights reserved.