Sjálfsafgreiðsla fyrir veitinga- og miðasölu
Yonoton er alhliða sjálfsafgreiðslulausn sem tekur niður pantanir í gegnum allar rásir, hvort sem það er afgreiðslukassi, sjálfsafgreiðslustandur, vefverslun eða snjallsími.

Stjórnborð
Stjórnaðu vöruframboði í einföldu bakendakerfi
Birgðastjórnun
Tölfræðiupplýsingar
Tilboð / afsláttarkóðar
Ofnæmisvaldar
Gleðistund
Matseðlar
Vörumeðmæli

Kassakerfi
Alhliða kassakerfi fyrir þínar þarfir
Öflugt kassakerfi sem keyrir á Android
Viðskiptamannaskjár, innbyggður prentari og snertilausar greiðslur
Auðvelt að snúa skjánum við og breyta í sjálfsafgreiðslu
Hægt að nota fyrir pantanastýringu

Sjálfsafgreiðsla
Viðskiptavinurinn ræður ferðinni
Sjálfsafgreiðslulausnir hafa í för með sér aukin þægindi og hagræðingu.
Skilvirkari afgreiðsla
Styttri raðir
Lægri rekstrarkostnaður
24% aukning í sölu

Stýring
Pantanastýring í einföldu viðmóti
Allar pantanir á einum stað í rauntíma
Áætlaður framleiðslutími með gervigreind
Móttekur frá öllum platformum
Flokkaðu og síaðu út pantanir

Smáforrit
Tilbúið App sérsniðið að þínu þema
Pantaðu mat fyrirfram
Borðapantanir
Tilboð
Vildarkerfi
Biðraðir
Allt að 60% stækkun á körfu

Vefurinn
Vefsíða fyrir þínar þarfir
Okkar markmið er að láta viðskiptavinum líða vel með góðri notendaupplifun.
Pantaðu mat fyrirfram
Borðapantanir
Vildarkerfi

Fylgstu með
Viðskiptavinur getur fylgst með á upplýsingaskjá eða í símtæki
Hvað er framundan
Í undirbúningi
Tilbúið
Afgreitt

Við elskum viðburði
Miðasala
Hægt er að selja miða á viðburði með miklum sveigjanleika
Hefbundin miðasala með ákveðinni staðsetningu
Opnir miðar með gildistíma
Áskriftarmiðar

Data
Gagnagreining er okkar öflugasta vopn í rekstri
Með Zoined færð þú ótrúlega notandavænt og einfalt viðmót beintengt við Yonoton. Þannig er hægt að fá frábæra innsýn inn í reksturinn og sjálfvirkar sérsniðnar skýrslur.
Auðveldlega er hægt að sjá hvort að utanaðkomandi atriði hafi áhrif á sölu og rekstur svo þú hafir tækifæri á því að bregðast við álagstímum, veðri eða markaðsherferðum.
