Bókhald og innheimta

Við aðstoðum viðskiptavini með mál er tengjast reikningum og innheimtu. Það er opið alla virka daga frá klukkan 8-16.

Myndskreyting

Rafrænir reikningar

Skil á rafrænum reikningum

Við höfum einsett okkur að minnka pappír í allri sinni starfsemi og er þetta einn liður í því. Við bjóðum þeim sem ekki geta sent reikninga með rafrænum hætti að skrá og senda rafræna reikninga í gegnum vefgátt Unimaze. Nauðsynlegt er að fylla inn alla reiti sem eru stjörnumerktir.

Reikningsviðskipti

Umsókn um reikningsviðskipti

Athugið að eingöngu prókúruhafi getur óskað eftir reikningsviðskiptum þar sem samþykkt samnings fer fram með rafrænum skilríkjum. Við getum okkur einn til þrjá virka daga til þess að afgreiða umsóknina.

Þjónusta

Hafa samband