Fjarvinnulausnir
Vinnuumhverfi dagsins í dag er gjörbreytt frá því sem áður var og ekki lengur bundið við eina vinnustöð en nauðsynlegt er að tryggja að teymisvinna og framleiðni sé í lagi.

Samstarfsaðilar
Öll þekktustu vörumerkin á einum stað
EPOS Adapt E1
Einstök þægindi, framúrskarandi hljóð
Ný byltingarkennd heyrnartól hönnuð fyrir fagfólk á ferðinni sem bjóða upp á framúrskandi hljóð, þægindi og sveigjanleika fyrir fjarfundi, vinnu og tónlist. Heyrnartólin eru Microsoft Teams vottuð og Made for iPhone vottuð, með langa rafhlöðuendingu og snjöll hönnun tryggir þér bestu upplifunina hvort sem er í vinnunni eða á ferðalagi.

Fjarkennsla
Akademias notar gagnvirkan kennsluskjá og fjarfundalausn
Guðmundur Arnar Guðmundsson í stjórnendaskólanum Akademias er afar ánægður með sérfræðinga okkar í fjarkennslu- og fjarfundalausnum. Promethean kennsluskjáir hafa slegið í gegn þar sem þeir hafa verið teknir í notkun.
0:00
0:00
