Lenovo netþjónar

Lenovo netþjónar sameina afköst, áreiðanleika og hagkvæmni fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir. Ofar er eini vottaði þjónustuaðili Lenovo á Íslandi.

Myndskreyting

Lausnaframboð

Lenovo á lögheimili hjá okkur

Rekkar

Lenovo Rack netþjónar skila mikilli afkastavinnslu, sveigjanleika og áreiðanleika í gagnaverum og krefjandi rekstrarumhverfi. Þétt hönnun, há virkni og öflug stjórnunartæki.

ThinkSystem

Turnar

Lenovo Tower netþjónar bjóða öflug afköst, áreiðanleika og sveigjanleika fyrir skrifstofur, verslanir og minni gagnaver. Hljóðlátir í vinnurými, auðveld uppsetning og hægt að sérsníða að þínum rekstri.

ThinkSystem

Gervigreind

Lenovo AI netþjónar eru hannaðir til að takast á við reikniþung verkefni eins og gervigreind, vélrænt nám og gagnagreiningu. Með afkastamiklu GPU- og CPU-umhverfi styðja þeir hraðari ákvarðanatöku.

ThinkSystem/ThinkEdge

Framtíðin er á jaðrinum

Lenovo Edge netþjónar færa gagnavinnslu nær notendunum þar sem gögnin verða til. Þeir draga úr töf, lækka skýjakostnað og auka öryggi með staðbundinni vinnslu. Fullkomnir fyrir verslanir, skip, framleiðslu, fjarskipti og önnur umhverfi þar sem áreiðanleiki og pláss skiptir máli.

ThinkEdge

Við mælum með

Lenovo ThinkSystem SR250 netþjónn

Smár í stærð, sterkur í frammistöðu. Hagkvæmur rekkanetþjónn sem passar í minni skápa og sinnir daglegum rekstri fyrirtækja áreiðanlega.

myndskreyting

Við mælum með

Lenovo ThinkSystem SR630/650 netþjónn

Rekkanetþjónn frá Lenovo sem tryggir stöðugan rekstur og hámarks uppitíma. Lenovo hefur haft lægstu bilunartíðni á markaði 11 ár í röð (ITIC). Fyrir fyrirtæki sem krefjast áreiðanleika og afkasta.

myndskreyting

Við mælum með

Lenovo ThinkEdge 350v2 netþjónn

Nettur og ofurtraustur netþjónn sem færir úrvinnslu nær þar sem gögnin verða til. Þolir krefjandi umhverfi, býður upp á sterka innbyggða öryggisvörn, auðvelda sjálfvirknivæðingu og GPU stuðning í öðrum útgáfum. 

myndskreyting

Hvað er málið með ThinkEdge?

  • Frábær úrvinnslugeta utan gagnavers
  • Þú ert nær þeim stað þar sem gögn verða til og notuð
  • Opnar fyrir ný viðskiptatækifæri með því að gera nýstárleg notkunartilvik möguleg

Hvernig get ég nýtt mér ThinkEdge?

Dæmi 1: Snjallari verslun

  • Sjálfsafgreiðsla (Cashier-less Checkout)

  • Auðkenning viðskiptavina (Customer Identification)

  • Rauntíma verðlagning (Real-Time Pricing)

  • Birgðastýring og eftirlit (Inventory Management)

  • Hagræðing á búnaði og eignum (Physical Asset Optimization)

  • Virðisaukning út frá hegðun viðskiptavina (Customer Behavior Monetization)

Dæmi 2: Snjallari sveitarfélög

  • Greining og eftirlit með lögbrotum (Crime detection and monitoring)

  • Hagræðing á umferðaflæði (Traffic flow optimization)

  • Stjórnun lýsingar (Lighting management)

  • Eftirlit með mengun (Pollution monitoring)

  • Stjórnun bílastæða (Parking management)

Dæmi 3: Snjallari framleiðsla

  • Fyrirbyggjandi viðhald (Predictive maintenance)

  • Vélrænt sjónkerfi fyrir gæðaeftirlit (Machine vision quality assurance)

  • Hagræðing á birgðum (Inventory optimization)

  • Sjálfvirknivæðing með vélmennum (Robotic automation)

  • Rauntíma stillingar fyrir breytilega framleiðslu (Real-time, mass-variable adjustments)

Vissir þú?

Snjallari fiskveiðar

Á hverjum degi þarf að flokka þúsundir fiska samkvæmt ströngum reglugerðum og kröfum. Brot á reglum um stærðir eða tegundir getur leitt til sektargreiðslna og tafar í vinnslu.

Áskoranir

  • Engin nettenging á staðnum

  • Erfiðar og krefjandi aðstæður (raki, salt, veður)

  • Skortur á öflugum tölvu- og úrvinnslutækjum

Niðurstaða

  • Sparnaður

  • Nákvæmni

  • Betri nýting auðlinda

Netþjónar í netverslun Ofar

Ráðgjöf

Vantar þig ráðgjöf?