Hoppa yfir valmynd

Skilmálar og öryggismál

Hér má finna skilareglur og almenna skilmála vegna þeirra þjónustu sem Ofar veitir ásamt skilmálum vegna vinnslu persónuupplýsinga.

Myndskreyting

Skilmálar, skilareglur og vinnslulýsingar

Almennir skilmálar (13.02.2025)

Hér má nálgast almenna skilmála sem gilda um öll viðskipti Ofar við viðskiptavini þess. Skilmálarnir, ásamt sérsamningum eða samningsviðaukum fela að jafnaði í sér heildarsamning aðila um viðskipti þeirra.

Skoða skilmála

Skilareglur

Skilafrestur á vöru seru 30 dagar frá dagsetningu kvittunar fyrir kaupum og fæst fullt andvirði vöru endurgreitt í formi inneignarnótu. Einnig er 14 daga réttur til að falla frá samningi.

Skoða skilareglur

Vinnsla persónuupplýsinga (13.01.2025)

Hér má nálgast skilmála þá er lýsa ábyrgð og skyldum aðila við meðhöndlun persónuupplýsinga þar sem Ofar vinna persónuupplýsingar fyrir hönd viðskiptavina.

Skoða skilmála

Vinnslulýsingar (13.01.2025)

Hér má nálgast vinnslulýsingu fyrir þjónustur sem Ofar veitir þar sem m.a. er tiltekið hvaða persónuupplýsingar unnar eru í tengslum við hverja þjónustu ásamt þeim undirvinnsluaðilum sem koma að vinnslunni.

Skoða vinnslulýsingar

Öryggisvottanir

Stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis hjá Ofar er vottað samkvæmt ISO 27001:2013 staðlinum og fellur stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis Ofar undir stjórnunarkerfi Origo.

Skoða