Líttu inn í framtíðina með Lenovo
Ofar í samstarfi við Lenovo bíður þér á spennandi viðburð þann 8. október á Hótel Reykjavík Grand þar sem farið verður yfir nýjustu lausnir og hvernig tækniþróun næstu ára mun móta vinnuumhverfi framtíðar.


Afhverju að mæta?
Þetta er frábært tækifæri til að fá innsýn í nýjungar, hitta sérfræðinga og ræða lausnir sem styðja við þitt starf og framtíðarþarfir.
Fáðu fyrstu innsýn í 2025 - 2026 Think línuna og næstu kynslóð af tölvuskjám
Við kynnum nýjustu Workstation lausnirnar fyrir kröfuharða notendur
Miðlægur búnaður frá Lenovo flytur til Ofar – Hvað þýðir það fyrir íslenskan markað?
Þjónusta í efsta stigi
Hlutverk Ofar er að styðja við fyrirtæki, stofnanir og endursöluaðila með tölvu- og tæknibúnaði frá yfir leiðandi vörumerkjum á borð við Lenovo. Áratuga þekking og reynsla okkar starfsfólks er okkar verðmætasta eign. Með nýju vörumerki og nýjum áherslum skapast nú tækifæri til tryggja viðskiptavinum betri þjónustu.
Fyrir hvern er viðburðurinn?
Starfsfólk og stjórnendur upplýsingatæknideilda ættu ekki að missa af viðburðinum þar sem kynntar verða nýjungar sem geta skipt sköpum þegar á hólminn er komið.
Laufléttar veitingar og spjall
Við munum bjóða upp á léttar veitingar og drykki. Sérfræðingar Ofar og Lenovo verða á staðnum og veita ráðgjöf.
Með því að smella hér er hægt setja viðburð í dagatal.
Ókeypis er á viðburðinn, en nauðsynlegt að skrá sig
segðu frá
Dagskrá
KL 15:00 -15:15
Þjónusta í efsta stigi
Jón Mikael Jónasson, Framkvæmdastjóri Ofar og Peter Juul Jørgensen, Forstjóri Lenovo í Danmörku.
KL 15:15 -16:15
PC Update
Fáðu einstaka tækifæri til að kíkja á framtíðina í Think tölvubúnaði og tölvuskj... sjá meira
Flemming Märtens, Senior Product Manager at Lenovo.
KL 16:15 -16:30
Kaffihlé
KL 16:30 -17:15
Workstation Update
Við kynnum nýjustu Workstation lausnirnar sem hannaðar eru fyrir þau sem krefjas... sjá meira
Jesper Marker, 4P Manager Workstation Nordic at Lenovo.
KL 17:15 -17:30
Miðlægur búnaður frá Lenovo flytur til Ofar
Fáðu innsýn í hvað þessi breyting felur í sér, hvaða ný tækifæri skapast og hver... sjá meira
Sigurður H. Ólafsson, Viðskiptastjóri Innviðalausna hjá Ofar.
KL 17:30
Laufléttar veitingar og spjall
Fyrirlesarar

Flemming Märtens
Senior Product Manager at Lenovo
Jesper Marker
4P Manager Workstation Nordic at Lenovo

Sigurður H. Ólafsson
Viðskiptastjóri Innviðalausna hjá Ofar

Jón Mikael Jónasson
Framkvæmdastjóri Ofar
Peter Juul Jørgensen
Forstjóri Lenovo í Danmörku