Þjónusta í efsta stigi

Frá ráðgjöf að pöntun, frá afhendingu til uppsetningar. Sérfræðingar okkar eru hér fyrir þig þegar kemur að kaupum á tölvubúnaði og tæknilausnum.

Myndskreyting

Ertu að uppfæra í Windows 11?

Við höfum tekið saman lista yfir nokkrar Lenovo tölvur sem við mælum sérstaklega með.

Myndskreyting

Vinsælir vöruflokkar

Verslanir okkar

Mörg þekktustu vörumerki alheimsins á einum stað. Verslanir Ofar eru í Borgartúni 37 í Reykjavík, Skipagötu 16 á Akureyri og á ofar.is

Myndskreyting

Lausnirnar okkar

Prentlausnir og skönnun

Lausnir fyrir innviði

Afgreiðslu- og verslunarlausnir

Hljóð- og myndlausnir

Vilt þú bjóða þínum viðskiptavinum og starfsfólki upp á hágæða upplifun þegar kemur að fundarherbergjum, kennslurýmum, viðburðum, kennslurýmum, verslunum o.fl? Við mótum með þér rýmið sem þú vilt skapa.

Er kominn tími á harðan pakka?

Fáðu sértilboð tímanlega í jólagjafirnar fyrir starfsfólkið með því að senda okkur tölvupóst á sala@ofar.is eða í síma 516-1200.

Myndskreyting

Canon Medical heilbrigðistækni

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af læknisfræðilegum myndgreiningarlausnum.

Myndskreyting

Við erum í Borgartúni 37 og á Skipagötu 16

Í verslunum Ofar finnur þú landsins mesta úrval af raftækjum frá hágæða vörumerkjum eins og Lenovo, Bose, Canon, Apple, Audio Technica, Sony, og fleirum.