Hljóð- og myndlausnir
Vilt þú bjóða þínum viðskiptavinum og starfsfólki upp á hágæða upplifun þegar kemur að fundarherbergjum, kennslurýmum, viðburðum, kennslurýmum, verslunum o.fl? Við mótum með þér rýmið sem þú vilt skapa.

Samstarfsaðilar
Öll þekktustu vörumerkin á einum stað
Við styðjum þig í grænni vegferð
Hjá Ofar leggjum við okkur sérstaklega fram við að vera grænn birgi. Allur bílafloti fyrirtækisins er rafknúinn og allur úrgangur af okkar starfsemi flokkaður og endurunninn.
Starfsfólk okkar getur unnið heima eftir hentugleika, sem fækkar ferðum og eykur afköst. Og að sjálfsögðu kemur öll orka fyrir okkar starfsemi frá endurnýjanlegum íslenskum orkugjöfum.

Nýjustu fréttir og fróðleikur
