Skjálausnir
Við bjóðum upp á hágæða skjáskilti og afspilunarlausnir fyrir öll rými, utan- sem innandyra. Við höfum margra ára reynslu af sölu og hönnun á skjálausnum og leggjum okkur fram við að aðstoða þig við að finna réttu lausnina.

Öll þekktustu vörumerkin á einum stað
Við aðstoðum þig við að finna réttu lausnina
Upplýsingaskjáir
Þegar skjáir eru valdir fyrir fundarherbergi skiptir miklu máli að þeir séu bjartir en mattir og auðvelt sé að stýra þeim frá þeim búnaði sem er í fundarherberginu.
Hægt er að velja skjái með innbyggðri þráðlausri tengingu þannig að ekki þarf neinar snúrur út á fundarborðið.
Auglýsingaskjáir
Það er mikilvægt að velja hábirtuskjái þar sem það á við og gæta þess að þeir séu gerðir fyrir 24 klst. notkun alla daga ársins.
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval auglýsingaskjáa sem henta bæði inni og úti ásamt öllum stærðum LED inni- og útiskjáa. Við höfum reynslu af því að setja upp skjái í íþróttamannvirkjum, verslunarmiðstöðvum, götuskilti o.fl.
Ráðstefnusalir
Við bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af fundar- og ráðstefnulausnum. skjái í öllum stærðum og gerðum, myndvarpa og stjórnkerfi fyrir mynd- og hljóðbúnað sem einfaldar alla stýringu og og notkun á þíni rými.
Kennsluskjáir og skjávarpar
Við bjóðum upp á mikið úrval af kennsluskjám og skjávörpum.
Einnig bjóðum við upp á stílhreinar og einfaldar lausnir fyrir uppmögnun í kirkjum. Margar tegundir af hátölurum í boði sem falla vel inn í rými og að arkitektúrnum.
Sýnishorn af verkefnum
Flottir hábirtu skjáir er frábær lausn til að kynna efni fyrir verslanir sem vilja koma vörum sínum á framfæri.
Nýjustu fréttir og fróðleikur
